LISTI YFIR BÖNNUÐ EFNI OG AÐFERÐIR ALÞJÓÐLEGUR STAÐALL BYGGÐUR Á ALÞJÓÐALYFJAREGLUNUM (WORLD ANTI DOPING CODE) Opinber texti bannlistans er gefinn út af WADA á ensku og frönsku. Komi upp ósamræmi milli túlkunar ensku og frönsku útgáfunnar, skal enska útgáfan Gildir innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands frá 1. janúar 2012 Í samræmi við grein 4.2.2 í Alþjóðlegalyfjareglunum, öll bönnuð efni skulu álitin “Sérstaklega tilgreind efni” að undanskildum efnum í flokkum S1, S2, S.4.4, S.4.5 og S6.a, ásamt Bönnuðum aðferðum M1, M2 og M3. Lyfjaráð ÍSÍ Janúar 2012 EFNI OG AÐFERÐIR SEM BANNAÐ ER AÐ NOTA BÆÐI Í KEPPNI OG UTAN KEPPNI BÖNNUÐ EFNI S0. ÓSAMÞYKKT EFNI
Lyfjafræðileg efni sem ekki eru tilgreind eða tekið á í síðari köflum listans og án núverandi
samþykkis frá einhverjum stjórnsýsluaðila með eftirlit á lyfja- eða læknismeðferðir fyrir fólk
(þ.e. lyf í forklínískum eða klínískum rannsóknum eða rannsóknum sem hefur verið hætt,
sérhönnuðum lyfjum, dýralyfjum) eru bönnuð á öl um tímum.
S1. VEFAUKANDI EFNI
Vefaukandi efni eru bönnuð.
1. Vefaukandi karlkynssterar
a. Utanaðkomandi* vefaukandi karlkynssterar, þar á meðal:
1-androstendiol (5α-androst-1-ene-3β,17β-diol ); 1-androstendione (5α-androst-1-ene-
3,17-dione); bolandiol (estr-4-ene-3β,17β-diol); bolasterone; boldenone; boldione
(androsta-1,4-diene-3,17-dione); calusterone; clostebol; danazol (17α-ethynyl-17β-
hydroxyandrost-4-eno[2,3-d]isoxazole); dehydrochlormethyltestosterone (4-chloro-17β-
hydroxy-17α-methylandrosta-1,4-dien-3-one); desoxymethyltestosterone (17α-methyl-5α-
androst-2-en-17β-ol); drostanolone; ethylestrenol (19-nor-17α-pregn-4-en-17-ol); fluoxymesterone; formebolone; furazabol (17β-hydroxy-17α-methyl-5α-androstano[2,3-c]-
furazan); gestrinone; 4-hydroxytestosterone (4,17β-dihydroxyandrost-4-en-3-one); mestanolone; mesterolone; metenolone; methandienone (17β-hydroxy-17α-
methylandrosta-1,4-dien-3-one); methandriol; methasterone (2α, 17α-dimethyl-5α-
androstane-3-one-17β-ol); methyldienolone (17β-hydroxy-17α-methylestra-4,9-dien-3-one); methyl-1-testosterone (17β-hydroxy-17α-methyl-5α-androst-1-en-3-one); methylnortestosterone (17β-hydroxy-17α-methylestr-4-en-3-one); metribolone (methyltrienolone, 17β-hydroxy-17α-methylestra-4,9,11-trien-3-one); methyltestosterone; mibolerone; nandrolone; 19-norandrostenedione (estr-4-ene-3,17-dione); norboletone; norclostebol; norethandrolone; oxabolone; oxandrolone; oxymesterone; oxymetholone; prostanozol (17β-hydroxy-5α-androstano[3,2-c] pyrazole); quinbolone; stanozolol; stenbolone; 1-testosterone (17β-hydroxy-5α-androst-1-en-3-one); tetrahydrogestrinone (18a-homo-pregna-4,9,11-trien-17β-ol-3-one); trenbolone og önnur
efni með svipaða efnafræðilega byggingu eða svipuð líffræðileg áhrif.
androstenediol (androst-5-ene-3β,17β-diol); androstenedione (androst-4-ene-3,17-dione); dihydrotestosterone (17β-hydroxy-5α-androstan-3-one) ; prasterone
(dehydroepiandrosterone, DHEA); testosterone
ásamt eftirtöldum niðurbrotsefnum og handhverfum þó ekki tæmandi upptalning:
5α-androstane-3α,17α-diol; 5α-androstane-3α,17β-diol; 5α-androstane-3β,17α-diol; 5α- androstane-3β,17β-diol; androst-4-ene-3α,17α-diol; androst-4-ene-3α,17β-diol; androst-4-ene-3β,17α-diol; androst-5-ene-3α,17α-diol; androst-5-ene-3α,17β-diol; androst-5-ene-3β,17α-diol; 4-androstenediol (androst-4-ene-3β,17β-diol); 5- Lyfjaráð ÍSÍ Janúar 2012 androstenedione (androst-5-ene-3,17-dione); epi-dihydrotestosterone; epitestosterone; 3α-hydroxy-5α-androstan-17-one; 3β-hydroxy-5α-androstan-17-one; 7α-hydroxy-DHEA ; 7β-hydroxy-DHEA ; 7-keto-DHEA; 19-norandrosterone; 19-noretiocholanolone 2. Önnur vefaukandi efni, þar á meðal (ekki tæmandi upptalning): Clenbuterol, sértækir karlhormónaviðtaka stillar (SARMs), tibolone, zeranol, zilpaterol. Merkingar orða í þessum kafla:
* “utanaðkomandi” (exogenous) merkir efni sem ekki gætu verið framleidd á eðlilegan hátt í mannslíkamanum.
** “eigin” (endogenous) merkir efni sem gætu verið framleidd á eðlilegan hátt í manns- líkamanum. S2. PEPTÍÐ HORMÓN, VAXTAR ÞÆTTIR OG SKYLD EFNI Eftirtalin efni og losunarþættir þeirra eru bönnuð: 1. Rauðkornamyndandi efni (efni sem hvetja myndun og þroska rauðra blóðkorna) (t.d. Erythropoietin (EPO), darbepoietin (dEPO), hypoxia-inducible factor (HIF) stabilizers methoxy polyethylene glycol-epoetin beta (CERA), peginesatide (hematide)); 2. Chorionic Gonadotrophin (CG) og Luteinizing Hormone (LH), eingöngu
3. Insúlín 4. Corticotrophin 5. Vaxtarhormón (hGH), Insúlín-líkir vaxtarþættir (Insulin-like Growth Factors; t.d. IGF-1) og hreyfivaxtarþættir (Mechano Growth Factors; MGFs) Platelet-Derived Growth Factor(PDGF), Fibroblast Growth Factors (FGFs), Vascular-Endothelial Growth Factor (VEGF) and Hepatocyte Growth Factor (HGF) auk annarra vaxtarþátta sem hafa áhrif á vöðva, sina
eða liðabönd protein myndun/niðurbrot, æðun (vascularisation), orkunýtingu,
endurmyndunar eiginleika eða skiptingu vefja þráða (e. fiber type switching);
Ásamt öðrum efnum með svipaða efnafræðilega byggingu eða svipuð líffræðileg áhrif. S3. BETA-2 VIRK EFNI Öl beta-2 virk efni, bæði D- og L- handhverfur, eru bönnuð, nema salbutamol (hámark 1600
míkrógrömm á sólarhring), formoterol (hámark 36 míkrógrömm á sólarhring) og salmeterol
sem innöndunarlyf í samræmi við ábendingar framleiðanda um ráðlagða meðferð.
Ef niðurstöður efnagreiningar á þvagsýni úr lyfjaeftirliti sýna að heildarstyrkur salbutamols er
hærri en 1000 ng/mL eða heildarstyrkur formoterol er hærri en 30 ng/mL skal litið á slíkt sem
jákvæða niðurstöðu efnagreiningar (adverse analytical finding), nema íþróttamaðurinn geti
fært sönnur á, með staðlaðri lyfjahvarfafræði rannsókn, að þessi styrkur sé afleiðing notkunar
sem innöndunarlyfs í lækningaskyni upp að hámarksskammti tilgreindum að ofan.
S4. HORMÓNA OG EFNASKIPTA MIÐLARAR Eftirtaldir flokkar eru bannaðir: Lyfjaráð ÍSÍ Janúar 2012 1. Aromatasa hindrar, þar á meðal en ekki tæmandi upptalning: aminoglutethimide, anastrozole, androsta-1,4,6-triene-3,17-dione (androstatrienedione), 4-androstene-3,6,17 trione (6-oxo),exemestane, formestane, letrozole, testolactone. 2. Efni sem hafa sértæk áhrif á starfsemi östrogen-viðtaka (selective estrogen receptor modulators, SERM), þar á meðal en ekki tæmandi upptalning: raloxifene, tamoxifene, toremifene
3. Önnur efni með and-östrogen virkni, þar á meðal en ekki tæmandi upptalning: clomiphene, cyclofenil, fulvestrant
4. Efni með áhrif á myostatin virkni, þar á meðal en ekki tæmandi upptalning: myostatin hindrar. 5. Efnaskipta miðlarar: Peroxisome Proliferator Activated Receptor δ (PPARδ)
agonists (e.g. GW 1516), PPARδ-AMP-activated protein kinase (AMPK) axis
S5. ÞVAGRÆSILYF OG ÖNNUR EFNI SEM DYLJA LYFJAMISNOTKUN
Efni sem dylja lyfjamisnotkun eru bönnuð. Þeirra á meðal eru:
Þvagræsilyf*, desmopressin, efni sem auka rúmmál blóðvökva (t.d. glycerol, gjöf í æð af albumin, dextran, hydroxyethyl sterkju og mannitól) probenecid og önnur efni með
svipuð líffræðileg áhrif. Staðbundin notkun felypressin við deyfingu í tannlækningum er ekki
acetazolamide, amiloride, bumetanide, canrenone, chlortalidone, etacrynic acid, furo- semide, indapamide, metolazone, spironolactone, thiazide-efni (t.d. bendroflu- methiazide, chlorothiazide, hydrochlorothiazide), triamterene, og önnur efni með
svipaða efnafræðilega byggingu eða svipuð líffræðileg áhrif (að undanskildu drosperinone,
pamabrom og yfirborðsnotkun dorzolamide og brinzolamide, sem er ekki bannað). Notkun Í eða Utan Keppni, eftir því sem á við, á efni sem lýtur þröskuldsstyrks í einhverju
magni (t.d. salbutamol, morfín, cathine, efedrín, methylefedrín og pseudoefedrín) samhliða
notkun þvagræsilyfja eða annara dyljandi efna krefst undanþágu fyrir það efni ásamt
undanþágu fyrir þvagræsilyfið eða dyljandi efnið.
Lyfjaráð ÍSÍ Janúar 2012 BANNAÐAR AÐFERÐIR
M1. AUKNING SÚREFNISBURÐARGETU Eftirfarandi er bannað:
Misnotkun blóðgjafa (blood doping). Með misnotkun blóðgjafa er átt við inngjöf heil-
blóðs eða blóðafurða sem innihalda rauð blóðkorn (hvort sem er úr sama einstaklingi
Notkun efna sem auka súrefnisupptöku, súrefnisflutning eða skil súrefnis til vefja, þar á
meðal (ekki tæmandi upptalning): perflúorefnasambönd, efaproxiral (RSR13) og breytt
hemóglóbín (s.s. blóðlíki byggð á hemóglóbíni og örhjúpaðar hemóglóbínafurðir) að
undanskilinni viðbótar súrefnismeðferð.
M2. FÖLSUN SÝNA MEÐ EFNA- EÐA EÐLISFRÆÐILEGUM AÐFERÐUM Eftirfarandi er bannað:
1. Bannað er að breyta eða reyna að breyta sýnum sem tekin eru við lyfjaeftirlit, í þeim
tilgangi að hafa áhrif á samsetningu þeirra og áreiðanleika. Á meðal slíkra breytinga
eru en ekki tæmandi listi: útskipting þvags í þvagblöðru og/eða mengun þvagsýnis
2. Inngjöf efna í æð og/eða innspýting af meira magni en 50 mL á 6 klst. tímabili er
bönnuð nema í lögmætum tilfel um í tengslum við innlögn á sjúkrahús eða klínískum
3. Aðferðir sem fela í sér raðbundna blóðtöku þar sem það er síðan unnið og heilblóði er
dælt aftur í blóðrásina eru bannaðar.
M3. MISNOTKUN ERFÐAEFNIS
Eftirfarandi, þar sem það getur orðið til að bæta árangur íþróttamanns, er bannað:
1. Flutningur kjarnsýra eða kjarnsýru raða; 2. Notkun eðlilegra eða erfðabreyttra frumna;
Lyfjaráð ÍSÍ Janúar 2012 EFNI OG AÐFERÐIR SEM BANNAÐ ER AÐ NOTA Í KEPPNI Auk þess sem talið er í flokkum S0 til S5 og M1 til M3 hér að ofan er bannað að nota eftirfarandi flokka í keppni: BÖNNUÐ EFNI
S6. ÖRVANDI EFNI Eftirtalin örvandi efni, þ.m.t. báðar handhverfur (isomer) þeirra (D- og L-) þar sem það á við
eru bönnuð, að undanskildum imidazole afleiðum til staðbundinnar notkunar á húð og þeim
örvandi efnum sem eru tilgreind á 2012 eftirlitslistanum*:
Adrafinil, amfepramone, amiphenazole, amphetamine, amphetaminil, benfluorex, benzphetamine, benzylpiperazine, bromantan, clobenzorex, cocaine, cropropamide, crotetamide, dimethylamphetamine, etilamphetamine, famprofazone, fencamine, fenetylline, fenfluramine, fenproporex, furfenorex, mefenorex, mephentermine, mesocarb, methamphetamine (D-), methylenedioxyamphetamine, methylenedioxymethamphetamine, p-methylamphetamine, modafinil, norfenfluramine, ortetamine, phendimetrazine, phenmetrazine, phentermine, 4- phenylpiracetam (carphedon), prenylamine, prolintane. , Örvandi efni sem ekki eru tilgreind í þessari
upptalningu fal a undir flokk skilgreindra efna.
Adrenaline**, cathine***, ephedrine****, etamivan, etilefrine, fenbutrazate, fencamfamin, heptaminol, isometheptene, levmetamfetamine, meclofenoxate, methylephedrine****, methylhexaneamine (dimethylpentylamine), methylphenidate, nikethamide, norfenefrine, octopamine, oxilofrine, parahydroxyamphetamine, pemoline, pentetrazol, phenpromethamine, propylhexedrine, pseudoephedrine*****, selegiline, sibutramine, strychnine, tuaminoheptane og önnur efni með svipaða efnafræðilega byggingu eða
* Eftirtalin efni á eftirlitslista WADA fyrir árið 2011 (bupropion, caffeine, phenylephrine,
phenylpropanolamine, pipradol, synephrine) teljast ekki bönnuð.
** Staðbundin notkun (t.d. í nef eða augu) Adrenalins eða ef það er gefið með
*** Cathine er bannað ef styrkur þess í þvagi er meiri en 5 míkrógrömm í mil ilíter.
**** Ephedrine og methylephedrine eru bönnuð ef styrkur annars hvors í þvagi er meiri en ***** Pseudoephedrine er bannað þegar styrkur þess í þvagi fer yfir 150 míkrógröm í Lyfjaráð ÍSÍ Janúar 2012 S7. ÁVANA- OG FÍKNIEFNI
Eftirtalin deyfi- og verkjalyf eru bönnuð: buprenorphine, dextromoramide, diamorphine (heroin), fentanyl og afleiður þess, hydromorphone, methadone, morphine, oxycodone, oxymorphone, pentazocine, pethidine.
S8. KANNABISEFNI
Náttúruleg (t.d. kannabis, hass, marijúana) eða samtengd ∆9-tetrahydrocannabinol (THC) og
THC lík efni (t.d. “Spice” (sem innihalda JWH018, JWH073), HU-210) eru bönnuð.
S9. BARKSTERAR Bannað er að taka barkstera inn um munn eða endaþarm eða sprauta þeim í blóðrás eða Lyfjaráð ÍSÍ Janúar 2012 EFNI SEM BANNAÐ ER AÐ NOTA Í TILTEKNUM ÍÞRÓTTUM ALKÓHÓL
Alkóhól (etanól) er eingöngu bannað í keppni í eftirtöldum íþróttagreinum. Greining þess fer
fram með blástursmælingu eða blóðrannsókn. Lágmarksstyrkur etanóls í blóði til þess að um
misnotkun teljist vera að ræða er 0.10 g/L.BETA-BLOKKARAR
Sé annað ekki tekið fram eru beta-blokkarar eingöngu bannaðir í keppni í eftirtöldum íþrótta-
í skíðastökki og free style/half-pipe
Meðal beta-blokkara eru (ekki tæmandi upptalning):
acebutolol, alprenolol, atenolol, betaxolol, bisoprolol, bunolol, carteolol, carvedilol, celiprolol, esmolol, labetalol, levobunolol, metipranolol, metoprolol, nadolol, ox- prenolol, pindolol, propranolol, sotalol, timolol.
1. Dr. G. Hirankumar 2. Dr. S. Selvasekarapandian 3. Dr. S. R. Srikumar 4. Dr. J. Malathi Project 1 Title of the proposal: Development of Advanced nano materials for thin film micro battery & its construction and characterization Investigators: G.Hirankumar, S. Selvasekarapandian, J. Malathi Total Cost : Rs. 2,49,80,000 Project 2 Title of the proposal: Room
EL LUGAR DE LOS PADRES EN LA ALFABETIZACIÓN MEDIÁTICA DE LOS HIJOS /THE FAMILY ROLE IN THEIR CHILDREN MEDIA EDUCATION Doctora en Periodismo. Miembro de Kids & Com Resumen En esta comunicación pretendemos difundir los resultados de una investigación dirigida a analizar los procesos de mediación de los padres en el uso y consumo televisivo infantil y las estrategias